VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
Contact the author of the petition
This discussion topic has been automatically created of petition VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI.
Guest |
#522016-08-25 10:39Eins og málið var kynnt og fjallað um í Kastljósi þá finnst mér það vera brot á þeim gildum sem við flest viljum hafa að leiðarljósi að þessar mæðgur skuli þurfa að ganga í gegnum það sem þær eru að ganga í gegnum. Mér er stórlega misboðið. |
Guest |
#542016-08-25 15:48Í þjóðfélagi okkar hreykjum við okkur af því að styðja við konur og börn á vonarvöl og sem stafar bein lífshætta af aðstæðum í þeirra heimalandi. Þar sem við viljum ekki ganga á bak fullyrðinga okkar og skýla okkur við vegg hugleysis og miskunnarleysis verðum við að taka við þessumafgönsku konum sem hafa komist hingað við illan leik og eiga ekki öruggan lífs stað í heimalandinu. |
Guest |
#552016-08-25 15:50Ég missi trúnna á hið góða í mannskepnunni verði þessar mæðgur sendar úr landi ! |
Guest |
#562016-08-25 18:09Við eru ein fjölskylda í einum heimi og rekum ekki ættingja okkar frá gnægtarborðinu |
Guest |
#572016-08-25 23:40Mér finnst það alsekki rétt að vísa þeim úr landi. Móðirin er vveik og þær geta hvergi séð fyrir sér.Það er hrein og klár mannvonska að ættla að senda þær úr landi |
Guest |
#592016-08-26 01:44VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI þær falla undir þá skilmála sem Ísland hefur skuldbundið sig að fylgja samkvæmt lögum. |
Guest |
#612016-08-26 13:29Þessar mæðgur eru búnar að þola nóg. Gefum þeim hvíld hér á íslandi. |
This post has been removed by its writer (Show details)
2016-08-26 20:16- Date of removal: 2016-08-26
- Reason for removal:
Guest |
#652016-08-26 22:25Það er ótækt að senda varnarlausar konur út í algera óvissu og móðurin líka mjög illa farin og veik eftir skelfilega reynslu. Það verður að sína mannúð. |
Guest |
#69 Re:2016-08-27 10:50Sólvei Braga dóttir... vil að konur sem koma hingað með bórn fái aðstoð og samþykkt dvalarleif allavegana í 4 ár og sjß .á til hvernig þem hafi vegnað eftir þann tíma og hvort þær hafi lært íslensku .. það finnst mér áreiðandi til að þær spjari sem best á íslandi |
Guest |
#732016-08-28 16:11Vegna þess að okkur ber skylda til að gefa fólki tækifæri ti öruggs lífs. |
Bubba |
#75 Útlendingastofnun á að skoða öll mál frá grunni!2016-08-30 02:00Þó fólk sé ósátt við, og hafi mótmælt nýju Útlendngalögunum, er ekki þar með sagt að viðkomandi sé rasisti sem vill alla muslima burt af Íslandi... Nýju Útlendingalögin eru illa ígrunduð og auka aðeins á fastann kostnað Ríkissjóðs, án þess að það gagnist neinum, nema þeim 7-10 lögfræðingum, sem munu fá 5 ára ávísun fyrir nefndarsetu. Eitt af mörgum dæmum, þar sem aðstæður eru ekki skoðaðar og fólki í raunverulegri neyð úhýst
|
|
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
Weird Al, the halftime show the people need (Whether they realize it or not)
STOP THE MINE IN NUNASVAARA
Calling on the Canadian government to take decisive action against the continued and brutal attacks on hospitals, healthcare facilities, and medical teams in Gaza.
No Nukes for AI: Clearly a bad idea
Developing Nations Stand Against Sodomy!
Is there something you want to change?
Change doesn't happen by staying silent. The author of this petition stood up and took action. Will you do the same? Start a social movement by creating a petition.
Start a petition of your ownOther petitions you might be interested in
Help Mr. Chau Get his job back!!!
639 Created: 2025-03-25
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 639 |
30 days | 639 |
For the maximum effective sentence for Gabriela Sashova and Krasimir Georgiev, and for legislative changes envisaging harsher penalties for crimes committed against animals!
194220 Created: 2025-03-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 194220 |
30 days | 194213 |
Grief Over Gravesite Rules - Eternal Valley & Dignity Memorial
118 Created: 2025-03-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 118 |
30 days | 118 |
Asking Rep. Pete Stauber to hold in person town halls.
153 Created: 2025-02-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 153 |
30 days | 75 |
Remove David Cameron Republic city administrator
32 Created: 2025-03-13
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 32 |
30 days | 32 |
MAKE DONNA LOPEZ A TENURE TEACHER
26 Created: 2025-03-04
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 26 |
30 days | 26 |
Justice for LaVoy Finicum and the Malheur refuge occupiers,
20 Created: 2025-03-09
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 20 |
30 days | 20 |
In support of introducing Religion-Christianity-Orthodoxy as a regular subject in Bulgarian schools.
6285 Created: 2025-02-13
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 6285 |
30 days | 3493 |
Health Insurance Companies Need to Increase Reimbursement Rates to Chiropractors
33 Created: 2025-02-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 33 |
30 days | 16 |
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
808 Created: 2024-09-15
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 808 |
30 days | 13 |
Bring back "Julie and the Phantoms" for season 2
54 Created: 2025-02-11
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 54 |
30 days | 21 |
GSN SCORES PUBLISHED
10 Created: 2025-03-01
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 10 |
30 days | 10 |
Petition to have Lenient Marking in icse class 10 exams due to change in paper pattern
757 Created: 2025-03-20
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 757 |
30 days | 753 |
PETITION TO HIS HOLINESS POPE FRANCIS. OPENING OF THE TRIAL ON THE RESIGNATION OF BENEDICT XVI
2203 Created: 2025-03-01
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 2203 |
30 days | 2202 |
Name collection: Keep ABU Ambassadeur Swedish!
533 Created: 2025-01-24
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 533 |
30 days | 22 |
Stop the destruction of a 3500 year old grave!
966 Created: 2025-01-19
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 966 |
30 days | 14 |
Youtube to unban Musician / Comedian / Singer / Songwriter Foundring
19 Created: 2025-02-21
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 19 |
30 days | 6 |
CENTRAL MINERAL BATH "SOFIA" - TO BE A BATH
2519 Created: 2025-02-12
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 2519 |
30 days | 1229 |
Adaptation of "Robber x Lover" into an Anime Series
162 Created: 2024-04-16
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 162 |
30 days | 7 |
Make Armored Mud Balls a State "Sedimentary Structure"
451 Created: 2021-03-03
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 451 |
30 days | 3 |