VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

#51

2016-08-25 01:05

Skylda að veita þeim hæli hér á Íslandi.

Guest

#52

2016-08-25 10:39

Eins og málið var kynnt og fjallað um í Kastljósi þá finnst mér það vera brot á þeim gildum sem við flest viljum hafa að leiðarljósi að þessar mæðgur skuli þurfa að ganga í gegnum það sem þær eru að ganga í gegnum. Mér er stórlega misboðið.

Guest

#53

2016-08-25 13:06

Veita mæðgunum hæli af mannúðarástæðum.

Guest

#54

2016-08-25 15:48

Í þjóðfélagi okkar hreykjum við okkur af því að styðja við konur og börn á vonarvöl og sem stafar bein lífshætta af aðstæðum í þeirra heimalandi. Þar sem við viljum ekki ganga á bak fullyrðinga okkar og skýla okkur við vegg hugleysis og miskunnarleysis verðum við að taka við þessumafgönsku konum sem hafa komist hingað við illan leik og eiga ekki öruggan lífs stað í heimalandinu.

Guest

#55

2016-08-25 15:50

Ég missi trúnna á hið góða í mannskepnunni verði þessar mæðgur sendar úr landi !

Guest

#56

2016-08-25 18:09

Við eru ein fjölskylda í einum heimi og rekum ekki ættingja okkar frá gnægtarborðinu

Guest

#57

2016-08-25 23:40

Mér finnst það alsekki rétt að vísa þeim úr landi.
Móðirin er vveik og þær geta hvergi séð fyrir sér.Það er hrein og klár mannvonska að ættla að senda þær úr landi

Guest

#58

2016-08-26 01:07

sýnum kristilega hegðun

Guest

#59

2016-08-26 01:44

VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI þær falla undir þá skilmála sem Ísland hefur skuldbundið sig að fylgja samkvæmt lögum.

Guest

#60

2016-08-26 12:43

Vegna mannúðar og samkenndar með kynsytrum.

Guest

#61

2016-08-26 13:29

Þessar mæðgur eru búnar að þola nóg. Gefum þeim hvíld hér á íslandi.

Guest

#62

2016-08-26 16:33

ég held að það hljóti flestir að skrifa undir þetta

Guest

#63

2016-08-26 17:25

This ladies have already get enough harm, we can help them

This post has been removed by its writer (Show details)

2016-08-26 20:16



Guest

#65

2016-08-26 22:25

Það er ótækt að senda varnarlausar konur út í algera óvissu og móðurin líka mjög illa farin og veik eftir skelfilega reynslu. Það verður að sína mannúð.

Guest

#66

2016-08-26 23:46

Compassion

Guest

#67

2016-08-27 00:15

Verum mennsk og sýnum mannúð.

Guest

#68

2016-08-27 08:11

Mér finnst þetta mikilvægt og brýnt mannúðarmál!

Guest

#69 Re:

2016-08-27 10:50

#1: -  

 Sólvei Braga dóttir... vil að konur sem koma hingað með bórn fái aðstoð og samþykkt dvalarleif allavegana í 4 ár og sjß .á til hvernig þem hafi vegnað eftir þann tíma og hvort þær hafi lært íslensku ..  það finnst mér áreiðandi til að þær spjari sem best á íslandi  


Guest

#70

2016-08-27 22:43

Yndislegar manneskjur sem við eigum að bjóða velkomnar til Íslands

Guest

#71

2016-08-28 06:08

vinsamlegast sýnið vinsemd

Guest

#72

2016-08-28 12:53

eg vonandi standa her i icland

Guest

#73

2016-08-28 16:11

Vegna þess að okkur ber skylda til að gefa fólki tækifæri ti öruggs lífs.

Guest

#74

2016-08-29 10:22

Human rights.
Bubba

#75 Útlendingastofnun á að skoða öll mál frá grunni!

2016-08-30 02:00

Þó fólk sé ósátt við, og hafi mótmælt nýju Útlendngalögunum, er ekki þar með sagt að viðkomandi sé rasisti sem vill alla muslima burt af Íslandi...

Nýju Útlendingalögin eru illa ígrunduð og auka aðeins á fastann kostnað Ríkissjóðs, án þess að það gagnist neinum, nema þeim 7-10 lögfræðingum, sem munu fá 5 ára ávísun fyrir nefndarsetu.

Eitt af mörgum dæmum, þar sem aðstæður eru ekki skoðaðar og fólki í raunverulegri neyð úhýst