VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #54

2016-08-25 15:48

Í þjóðfélagi okkar hreykjum við okkur af því að styðja við konur og börn á vonarvöl og sem stafar bein lífshætta af aðstæðum í þeirra heimalandi. Þar sem við viljum ekki ganga á bak fullyrðinga okkar og skýla okkur við vegg hugleysis og miskunnarleysis verðum við að taka við þessumafgönsku konum sem hafa komist hingað við illan leik og eiga ekki öruggan lífs stað í heimalandinu.