Hafnfirðingar, skrifum undir og mótmælum háhýsum við Flensborgarhöfn
Comments
#5
Ég bý í Hafnarfirði og er hafnfirðingur. Mér finnst þetta hús vera allt of hátt og vil láta stoppa þetta.(hafnarfjörður, 2018-04-17)
#12
Finnst þetta alls ekki eiga að byggjast(Hafnarfjörður, 2018-04-18)
#14
Þessi hús eru allt of stór og yrðu skelfilegt umhverfisslys sem skemma ásýnd bæjarins.(Hafnarfjörður, 2018-04-18)
#19
Nordurbakkinn var STORSLYS. HRAEDILEG utkoma. Ekki annad storslys in my beautiful hometown, PLEASE!!(Hafnarfjordur, 2018-04-18)
#24
Er algjörlega á móti þessari framkvæmd!(Hafnarfjörður, 2018-04-18)
#28
Þessar byggingar falla engan veginn að byggðinni sem fyrir er á svæðinu . Of mörg mistök hafa verið gerð þegar nýjum byggingum hefur verið komið fyrir innan um lágreista byggð. Gott dæmi - eða öllu heldur mjög vont - um slíkt eru blokkabyggingar á Norðurbakka. Ekki meira af slíku, takk .(Hafnarfjörður, 2018-04-18)
#33
Hugsum til framtíðar um ásýnd bæjarins.(Hafnarfjörður, 2018-04-18)
#36
Þessi hús eru allt allt of há á þessum fallega stað. Skyggja á útsýni íbúa í nágrenninu. Íbúar eru búnir að fá sig fullsadda á háhýsum í miðbænum. Vinsamlegast reynum að byggja slík hús í útjaðri bæjarins.(Hafnarfjörður, 2018-04-19)
#44
Þarna má gjarnan byggja en það þarf að vera í takt við umhverfið og þá byggð sem fyrir er.Þetta yrði skelfilega ljótt og taktlaust.
(Hafnarfjörður, 2018-04-20)
#47
Allt of háar byggingar sem munu skyggja á útsýni til sjávar og kvöldsólina.(Hafnarfjordur, 2018-04-23)
#54
Norðurbakkinn er alveg nógu ljótur og kuldalegur, óþarfi að skemma þetta líka.(Hafnarfjörður, 2018-04-26)
#59
þetta er hryllilega ljótt og passar ekkert á þessa staðsettningu(Hafnarfjörður, 2018-04-26)
#61
Hræðileg hugmynd eins og norðurbakkinn frystihúsið var fallegra(hafnarfjörður, 2018-04-26)
#63
Húsin passa illa inn í umhverfið og restin af höfninni ætti að fá að njóta sín. Ein líflegasta höfnin.(Hafnarfjörður, 2018-04-26)
#67
Þetta mun skemma bæjarmyndina.(Hafnarfjörður, 2018-04-27)
#74
No way!(Hafnarfjörður, 2018-04-27)
#80
Ég tel háhýsi við Flensborgarhöfn ekki vera bænum okkar til sóma.(Hafnarfjörður, 2018-04-28)
#83
Fór á nokkra kynningarfundi og hugmynafundi um uppbyggingu hafnarsvæðisis. Þetta er langt frá þeim hugmyndum. Menning listir og afþreying þar efst á blaði. Enganvegin ásættanlegt. Er þetta kannski bara grín(Hafnarfjörður, 2018-04-28)
#85
Allt of háar byggingar.(Hafnarfjörður, 2018-04-29)
#88
Eg er alfarið á móti þessum byggingum(Hafnarfjorður, 2018-04-29)
#90
Ég mótmæli 5 hæða húsi á Flensborgarhöfn(Hafnarfjörður, 2018-04-29)
#92
Ég er alfarið á móti byggingu á þessum háhýsum. Ekki fleiri háhýsi eins og á Norðurbakkanum.(220 Hafnarfirði, 2018-04-29)
#101
Allt of margar hæðir. Skerðir útsýnið.(Hafnarfjörður, 2018-05-01)
#110
Háar byggingar eiga ekki að mynda vegg við höfnina og taka útsýni og sólarlag frá almenningi(Reykjavík, 2018-05-01)
#116
Ég skrifa undir vegna mótmæla við stórbyggingar á Flensborgarsvæðinu.(Hafnarfjörður, 2018-05-01)
#153
Þetta yrði algjör hörmung. Búið að rífa Dverg og gera ásýnd Hafnarfjarðar fallegri, ekki koma þá með svona háhýsi við höfnina.(Hafnarfjörður, 2018-05-05)
#154
Því þetta er bull að fara byggja háhýsi þarnaFrekar byggja hliðina á straumsvík
(Hafnarfjörður, 2018-05-05)
#168
There boxes will continue the ruination of the character of my beloved hometown(Orlando, 2018-05-10)
#170
Ég SKIL ekki af hverju ekkert er hugsað um íbúa bæjarins þegar kemur að skipulagi sem snertir fjölmarga!(Hafnarfjörður, 2018-05-13)
#176
Þetta er of há bygging og mun bygja útsýni.(Hafnarfjörður, 2018-05-16)
#178
Alttof háar byggingar fyrir þetta svæði og skyggja á útsýni fyrir fjölda íbúa.(Hafnarfjörður, 2018-05-16)
#181
Ég vill enganvegin að það verði byggð háhýsi á stöðum sem skemma ýmind bæjarins! Þetta er bær ekki borg!(Hafnarfjörður, 2018-05-19)
#184
Þetta eru en ein mistök í skipulagningu bæjarins.(Hafnarfirdi, 2018-05-19)
#192
Nei(Hafnarförður, 2018-05-20)
#195
Ef byggt verður yfir höfnina. Er best að breyta nafni bæjarins í Fjörð eða Húsafjörður(Hafnarfjörður, 2018-05-20)