Krafa frá kennurum til sveitarfélaga


Guest

/ #6

2016-11-05 10:13

Ekki bara er ég óánægð og hneyksluð yfir laun kennara, heldur er ég mjög uggandi um framtíð skólakerfis alls og þjóðfélags í heild með svona launastefnu fyrir kennara. Þetta ógnar framtíð lands og þjóðar!