Eru börn, fædd 14. október 2016 og fyrr, ódýrari en börn fædd 15. október 2016 og síðar?


Guest

/ #14

2016-10-13 23:56

Ég eignaðist strák 30.september og finnst alveg út í hött að ég fái minna bara út af því að það munar þarna nokkrum dögum!

Ég vil endilega að þessu verði breytt þannig að allir þeir sem eru í fæðingarorlofi fái þessa hækkun um leið og hún tekur gildi, óháð fæðingardegi barns! En ég fæ mig ekki til að skrifa undir þennan lista þar sem að ég er ósammála því að það eigi að vera dagsetning á þessu (hvort sem það sé 15.okt eða 1.jan). 

Ég myndi glöð skrifa undir væri þetta sett upp þannig að allir eigi jafnan rétt á þessari hækkun :)