VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #37

2016-08-21 16:27

Stjórnvöld ættu frekar að minnka það að taka við fólki í minni hættu til að geta tekið við með sóma fólki í meiri hættu, islömskum minnihlutahópum, yazídum, öðrum einstaklingum sem verða fyrir ofsóknum eða morðhótunum út af trú sinni, þar með talið kristnum aröubum og þeim sem hafa með beinum hætti orðið fyrir árásum af höndum hryðjuverkahópa og alræðisstjórna. Ríkið verður líka að standa við það sem það sagði að verða samkynhneigðum og trans-fólki sérstakt skjól, og hætta að senda það í burtu í bílförmum eins og staðan er í dag! Samkynhneigðir í dag eru í jafn mikilli hættu og þeir voru í Þýskalandi á stríðsárunum og það er jafn mikil skömm að senda þá í burtu til að taka við meirihluta sinna landa í staðinn. Sýnið þjóðinni þann sóma og umheiminum þá virðingu og fordæmi að gera það sem rétt er, stjórnvöld! Það sjá allir hvað það er!