VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #15

2016-08-14 17:41

Framganga stjórnvalda stangast fullkomnlega á við þá samfélagstilfinningu sem ég hef, gengur þvert á siðgæðismörk mín, og þau starfa ekki í mínu nafni með þessum hætti.