VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #9

2016-08-14 02:57

Dvalarleyfi af mannúðarástæðum er eins og sniðið fyrir eldri konu sem hefur misst minnið vegna áfalla, og dóttur sem vill ekki vera neydd til að giftast einhverjum manni sem hún hefur sjálf ekki valið.