EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #393

2014-02-24 12:40

Ísland á að heita lýðræðisríki. Þessi ríkisstjórn er búin að gleyma því. Hún lofaði þjóðaratkvæði um ESB umsókn og sveik síðan kinnroðalaust.
Svona vinnubrögð geta gengið á bensínstöðvum úti á landi. Þau þykja h.v. mjög ankannaleg í milliríkjaviðskiptum.