EKKI draga umsóknina tilbaka
Contact the author of the petition
This discussion topic has been automatically created of petition EKKI draga umsóknina tilbaka.
Guest |
#2272014-02-23 18:19Ég vil að umsóknarferlið verði klárað, fyrr get ég ekki tekið afstöðu með eða á móti aðild |
Guest |
#2282014-02-23 18:20Ég vil fá að vita hvað er í pakkanum fyrir venulegt fólk sem borga skatta og húsnæði.sem er með fjölskildu. |
Guest |
#229 Við krefjumst þess að þjóðin eigi síðasta orðið!2014-02-23 18:21Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu í vor um það hvort halda eigi ESB aðildarviðræðum áfram. Ef þjóðin segir "nei" við áframahaldi aðildarviðræðna getur ríkisstjórnin dregið umsóknina til baka með góðri samvisku. EF ÞJÓÐIN SEGIR HINS VEGAR "JÁ" Á NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN UMYRÐALAUST AÐ SEGJA AF SÉR. Forsetinn boðar þá til nýrra kosninga. Ný ríkisstjórn getur síðan, af þeim heilindum sem núverandi ríkisstjórn treystir sér ekki til að gera, lokið samningarviðræðunum og lagt samninginn í dóm þjóðarinnar. Þjóðin á að eiga síðasta orðið í þessu mikilvæga máli. |
Guest |
#2302014-02-23 18:26Í það minnsta að fresta þeim þar til við getum kosið aftur til alþingis í þeirri von að frambjóðendur þá sé svo vandir að virðingu sinni að þeir standi við kosningaloforð sín. |
Guest |
#2312014-02-23 18:29Við verðum að vita hvað er á borðinu til að taka upplýsta ákvörun |
Guest |
#2352014-02-23 18:41Það þarf bara embættismenn til að klára samninga. Pólitík þarf ekki að koma þar mjög nærri. Samningsmarkmið liggja jú fyrir, ekki satt ? |
Guest |
#2362014-02-23 18:41Allt mitt líf hef ég búið við það að krónan hefur verið feld aftur og aftur til að ná til baka þeim kjarabótum sem um var samið hverju sinni. Nú er komin tími til að stjórnmálamenn fari að læra hagstjórn án gengisfellinga. Lifi evran!! |
Guest |
#2372014-02-23 18:41eg ætladi nu ekki ad skrifa undir to eg se Evropusinni.Entad gekk alveg fram af mer tegar eg sa ummæli Vigdisar,mef ad tad er svona folk sem a ad wstjornalandinu ta er vist ekki langt i endalok sjalfstædis a Islandi |
Guest |
#2412014-02-23 18:54The petition wouldn't accept my normal email address, so I had to use my hotmail address instead. |
Guest |
#2462014-02-23 19:03Það verður að stöðva þetta gerræði - það er klárlega verið að vinna gegn þjóðinni með illum tilgangi. |
This post has been removed by its writer (Show details)
2014-02-23 19:15- Date of removal: 2014-02-23
- Reason for removal:
Guðmundur Ásgeirsson |
#249 Afglapaháttur2014-02-23 19:15Hvar voru þeir sem standa fyrir þessari undirskriftasöfnun þegar sótt var um aðild án þess að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort þjóðin vildi það? P.S. Ef ég myndi halda (aðra) undirskriftasöfnun myndi ég hýsa hana annarsstaðar en á síðu sem auglýsir barnungar asískar brúðir til sölu. Til dæmis á síðu sem væri hýst á léni innalands og sem ég sjálfur stjórna. En það gildir auðvitað bara ef maður ætlar að viðhafa fagleg vinnubrögð. |
|
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
Weird Al, the halftime show the people need (Whether they realize it or not)
Support Subsonic Society - Save our work places and Oslo's music history.
No Nukes for AI: Clearly a bad idea
Developing Nations Stand Against Sodomy!
Justice for LaVoy Finicum and the Malheur refuge occupiers,
Is there something you want to change?
Change doesn't happen by staying silent. The author of this petition stood up and took action. Will you do the same? Start a social movement by creating a petition.
Start a petition of your ownOther petitions you might be interested in
Asking Rep. Pete Stauber to hold in person town halls.
131 Created: 2025-02-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 131 |
30 days | 131 |
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
808 Created: 2024-09-15
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 808 |
30 days | 34 |
MAKE DONNA LOPEZ A TENURE TEACHER
25 Created: 2025-03-04
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 25 |
30 days | 25 |
Health Insurance Companies Need to Increase Reimbursement Rates to Chiropractors
18 Created: 2025-02-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 18 |
30 days | 18 |
Bring back "Julie and the Phantoms" for season 2
43 Created: 2025-02-11
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 43 |
30 days | 43 |
Name collection: Keep ABU Ambassadeur Swedish!
529 Created: 2025-01-24
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 529 |
30 days | 44 |
GSN SCORES PUBLISHED
10 Created: 2025-03-01
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 10 |
30 days | 10 |
Youtube to unban Musician / Comedian / Singer / Songwriter Foundring
14 Created: 2025-02-21
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 14 |
30 days | 14 |
Grief Over Gravesite Rules - Eternal Valley & Dignity Memorial
8 Created: 2025-03-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 8 |
30 days | 8 |
Make math normal again
7 Created: 2025-02-10
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 7 |
30 days | 7 |
To keep Hayden Lambert out of the school. Keep our babies safe!
140 Created: 2025-01-24
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 140 |
30 days | 7 |
Justice for LaVoy Finicum and the Malheur refuge occupiers,
6 Created: 2025-03-09
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 6 |
30 days | 6 |
CENTRAL MINERAL BATH "SOFIA" - TO BE A BATH
1898 Created: 2025-02-12
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1898 |
30 days | 1897 |
Petition for Precinct-Level Election Day Voting in Parker County, TX
66 Created: 2024-07-17
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 66 |
30 days | 6 |
Make Armored Mud Balls a State "Sedimentary Structure"
448 Created: 2021-03-03
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 448 |
30 days | 6 |
PETITION TO HIS HOLINESS POPE FRANCIS. OPENING OF THE TRIAL ON THE RESIGNATION OF BENEDICT XVI
1935 Created: 2025-03-01
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1935 |
30 days | 1935 |
Call for a Thorough Investigation into Shen Yun Performing Arts' Abuse and Manipulation
985 Created: 2024-09-02
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 985 |
30 days | 5 |
Petition for RESPECTING HUMAN RIGHTS of Dr. Radovan Karadzic
4178 Created: 2025-02-03
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 4178 |
30 days | 318 |
Stop the destruction of a 3500 year old grave!
957 Created: 2025-01-19
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 957 |
30 days | 23 |
SAVE THE HISTORICAL FORT GATES FERRY
117 Created: 2025-01-15
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 117 |
30 days | 4 |