Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Comments

#4002

Ég treysti ekki þessu fólki

(Hafnarfjörður, 2018-12-17)

#4003

Burt með óvirðingu og spillingu! Við viljum heiðvirt gott fólk í þingstörf.

(Hafnarfjörður, 2018-12-17)

#4015

Ég get ekki treyst fólki sem ber með sér viðlíka fordóma í garð hinsegin fólks, kvenna og fatlaðra til þess að standa vörð um réttindi mín né vina minna.
Ég get heldur ekki treyst fólki sem að gortar sig af hrossskaupum með opinber embætti, né fólki sem að sér ekki nægilega mikið rangt við slíka hluti til þess að hneikslast þá og þegar, til þess að fara með völd af nokkru tagi án þess að gerast þáttakendur í spillingunni sem að erfitt reynist að uppræta hér á landi.
Þaulseta hvers einasta þáttakenda í þessum samræðum er til skammar fyrir þjóð alla og eykur vantraust á alþingi öllu.

(Akureyri, 2018-12-17)

#4017

Þeir ættu að hafa sagt af sér samstundis.
Og heigulshátturinn í þeim að fara svo í mál við manneskjuna sem var ekki bara meðvirk með þeim og sagði frá er nóg til þess að þeir ættu að fá á sig feita kæru sjálfir fyrir að drekka á þingtíma

(Reykjavík, 2018-12-17)

#4018

Þessir alþingismenn urðu sér til sárrar skammar og ættu að segja af sér. Sem fulltrúar þjóðarinnar eru þeir einskis virði.

(ísafjörður, 2018-12-17)

#4050

Bára is my friend ❤

(Västerås, 2018-12-17)

#4054

Vanhæft fólk

(Reykjavík, 2018-12-17)

#4056

Þórey Sveinsdóttir

(Kópavogur, 2018-12-17)

#4057

Þetta fólk á ekki heima á Alþingi Íslands.

(Seltjarnarnes, 2018-12-17)

#4058

Styð hana heilum hug

(Reykjavik, 2018-12-17)

#4066

Þarna sýnduð þið ykkar sanna innri mann! Þið verðið bara að lifa með því. Samfélagið vill ekkert með slíkt innræti hafa!

(Reykjavík, 2018-12-17)

#4074

http://www.ruv.is/frett/sumir-bunir-ad-klara-sinn-feril-i-politik

(Kopavogur, 2018-12-17)

#4078

Klaustursmálið.

(Grundarfjörður, 2018-12-17)

#4091

Ég tek undir með Hans hér að ofan!

“Ég get ekki treyst fólki sem ber með sér viðlíka fordóma í garð hinsegin fólks, kvenna og fatlaðra til þess að standa vörð um réttindi mín né vina minna. Ég get heldur ekki treyst fólki sem að gortar sig af hrossskaupum með opinber embætti, né fólki sem að sér ekki nægilega mikið rangt við slíka hluti til þess að hneykslast þá og þegar, til þess að fara með völd af nokkru tagi án þess að gerast þáttakendur í spillingunni sem að erfitt reynist að uppræta hér á landi. Þaulseta hvers einasta þáttakenda í þessum samræðum er til skammar fyrir þjóð alla og eykur vantraust á alþingi öllu.”

(Hafnarfjörður, 2018-12-17)

#4094

Ölæði og einkasamtal er engin afsökun.

(Hafnarfjörður, 2018-12-17)

#4108

Endurbyggjum traust á stjórnmálin, sexmenningarnir verða að segja af sér!

(Reykjavík, 2018-12-17)

#4144

Ég tel það ekki rétt að þingmenn geti sótt fólk til saka eftir að þeir hafi verið gómaðir að tala illa um samstarfsmenn og aðra einstaklinga.
Það sýnir bara karakter þessa fólks og það ætti að lýta aðeins betur í eigin barm ... Sumir af þessum þingmönnum hafa sýnt fram á með mismunandi háttalagi að þeir eiga bara ekki heima á þingi ... Þeir bera ekki hag okkar ALLRA ( ekki bara flokksins) fyrir brjósti

Takk Bára fyrir að sýna þjóðinni hvernig þessir einstaklingar tala og hugsa

(Garðabær, 2018-12-17)

#4151

Þingmenn hunskist til a segja af sér þeir réðu sig ekki í vinnu tróðu s´r inn og við rekum þá eigum fullan rétt á því

(iceland, 2018-12-17)

#4164

Allir þessir menn sem voru að drekka í vinnunni eiga að fá sömu meðferð og venjuleg vinnandi manneskja.

(Reykjavik, 2018-12-17)

#4166

I totally agree with the auhthor of the petotion

(Bláskógabyggð, 2018-12-17)

#4167

Mér er ofboðið viðhorf ráðamanna þjóðarinnar gagnvart almenningi í landinu.

(Løkken, 2018-12-17)

#4175

Ég vil að þessir Klaustur þingmenn axli ábyrgs og segi af sér

(Hafnarfjörður, 2018-12-17)

#4176

Mér ofbýdur siðleysi og siðblinda þessara þingmanna

(Aarhus, 2018-12-17)

#4178

Augljósum

(Reykjavik, 2018-12-17)

#4179

Treysti ekki þessum mönnum til að vinna fyrir þjóðina og vera okkur til sóma

(Reykjavík, 2018-12-17)

#4194

Hegðun og háttalag þessa fólks er afsagnarefni

(Reykjavík, 2018-12-17)