Leik- og grunnskóla mál í Reykjavíkurborg - Við krefjumst aðgerða

Undirrituð taka undir með skólastjórnendum í Reykjavík og skora á borgaryfirvöld að snúa vörn í sókn í leikskóla- og skólamálum. Nú þegar nýjasta uppgjör borgarinnar sýnir merki um viðsnúning er einmitt tækifærið til að standa vörð um skólakerfið. Við neitum að láta börnin í borginni dvelja í sársveltum rekstri og krefjumst þess að forgangsraðað verði á nýjan hátt með aðbúnað þeirra og gæði skólastarfsins að leiðarljósi.


Brynja D Heiðudóttir    Contact the author of the petition