Leik- og grunnskóla mál í Reykjavíkurborg - Við krefjumst aðgerða


Guest

/ #16

2016-09-02 08:27

Þetta er ekki flókið viljum við hafa Leikskóla eða gæslu ?. Viljum við Leikskólakennara eða gæslufólk? Ef þessi þróun verður ekki stöðvuð þar að segja sameiningar þar sem leikskólastarfi er rústað til að spara og sparað meira þá leggst niður leikskólastarf einsog hefur verið kappkostað að byggja upp á leikskólum undanfarin ár. Gæði minka. OG LEIKSKÓLAKENNARAR VERÐA EKKI LENGUR Í SKÓLUM . Við getum fengið betur launaða vinnu annarsstaðar og þvímiður er álagið og sparnaðurinn búinn að hrekja frá okkur of margt frábært fagfólk. En þessu má breyta við látum ekki fara svona lengur með þessa duglegu stétt. ÁFRAM LEIKSKÓLAKENNARAR. Nína Midjord Erlendsdóttir Leikskólakennari.