VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #80

2016-09-01 13:13

Eins ruglað og mér finnst að það þurfi að fara í netherferðir oft á ári til að skora á stjórnvöld til að veita fólki hæli sem augljóslega þarf lífsnauðsynlega á því að halda- þá er bara alls alls ekki hægt að sitja og gera ekki neitt. Vona að þið skrifið undir líka.