VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #48

2016-08-24 18:16

Dyflinarreglugerðin er ónýt. Það er skömm að íslensk stjórnvöld skuli fela sig á bakvið hana til að firra sig ábyrð á hlutverki sínu undir alþjóðalögum. Lögunum er ætlað að veita þeim vernd sem stendur ógn af að vera í heimalandi sínu. Ísland ætti að skoða mál hælisleitenda sem hingað koma og taka ákvörðun út frá því en ekki senda fólk á braut án þess að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar.