VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #43

2016-08-23 09:14

Af því að þessar konur verða í lífshættu ef þær verða sendar aftur til Afganistans. Það lítur líka út fyrir að þessar konur hafi vilja til að aðlagast íslensku samfélagi.