VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI


Guest

/ #39

2016-08-22 13:55

Íslendingar geta vel skotið skjólhúsi yfir fólk sem á ekki í önnur hús að venda. Þannig getum við verið stolt þjóð.