Áskorun til forseta íslands um að rjúfa alþingi


Guest

/ #25

2015-12-27 13:03

Það er verið að níðast á hópi fólks sem getur varla varið sig og það er ómenska af verstu gerð. Ráðamenn sem slíkt stunda eru níðingar sem ekki eiga að stýra og stjórna í landi sem svo auðveldlega getur brauðfætt alla þegna sína og hugsað um ef gæðum lands vors væri réttilega deilt. Mennsku við völd, ekki sérhagsmuni, frekju og græðgi. Og þessi mál snerta líf nánast allra fjölskyldna á Íslandi í dag. Hver þekkir ekki eins og einn eða tvö sem lifa í smán og fátækt og eru upp á betl og gæsku annara komnir helming mánaðarinns eða svo. Þeir sem níðast á minnimáttar eru og verða NÍÐINGAR.