Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #106

2015-12-14 17:28

Á sjálf hjartveikt barn svo ég skil þessa fjölskyldu mjög vel. Veit um íslenska fjölskyldu sem flutti tímabundið til annars lands til að fá betri læknisþjónustu fyrir langveikan son sinn (það var ekki til sérfræðingur sem sinnti börnum með hans sjúkdóm hér á landi) og þeim var ekki vísað burt. Hefði gert nákvæmlega það sama hefði ég verið í sömu sporum.