Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #57

2015-12-13 00:11

Lögin banna að svona sé farið með veik börn og þau álvæðieru studd barnasáttmála SÞ sem við höfum líka gert að lögum. Svo færi ráðherra að lögum og almennum mannúðarsjónarmiðum væri ekki svona komið fyrir fjölskyldunni, barninu né ráðherra eða forstjóra útlendingastofnunar.