Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #133

2015-12-11 16:15

Ég vil sjá vandaðri og faglegri vinnubrögð þegar kemur málum sem snerta flóttamenn, ef lögin eru ekki í lagi þá þarf að breyta þeim. Ef Innanríkisráðherra er ekki að vinna sitt starf þá fáum við okkur nýjan. Ef ríkisstjórnin er ekki að vinna eins og þjóðin vill þá kjósum við nýja. Að vísa fólki úr landi án þess að hafa ásættanleg rök fyrir því er engan vegin það sem við viljum sjá. Við viljum sjá vandað til verka og unnið af mannúð og réttlæti.