Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016


Guest

/ #52

2015-12-11 13:47

Ég er hvorki öryrki né ellilífeyrisþegi en það skiptir engu máli. Ef einhverjir prestar og ráðamenn leyfa sér að fá afturvirka launahækkun þó svo þeir þurfi ekki á henni að halda þá eiga allir aðrir rétt á því. Hver þarf 5 milljónir í laun á mánuði? Það er bara bull. Það þarf hinsvegar meira en 170.000 kr/mán það er alveg víst!