Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #96

2015-12-10 17:25

Að senda ung og veik börn úr landi brýtur gegn lögfestri meginreglu um að stjórnvöld skuli ætíð hafa hag barna í fyrirrúmi við ákvarðanatöku. Svo er það yfirgengilega siðlaus og andstyggileg ákvörðun til ævarandi skammar öllum sem að henni komu.