Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #85

2015-12-10 16:25

Það er óhugsandi að taka ekki undir þessa kröfu. Óþverraháttur íslenskra yfirvalda er takmarkalaus.

Það að íslensk yfirvöld sendi barnafjölskyldur, fjölskyldur með veik börn út í þá einu vissu að lífið verði þeim óbærilegt, það er íslensku þjóðinni óbærilegt.
Þetta getum við ekki sætt okkur við.