Ólöf Nordal


Guest

/ #7

2015-12-10 12:01

Eg er venjulega ekki hlynnt þvi að krefjast uppsagnar hjá fólki en kæra Ólöf Norðdal. Fyrir mér er þetta spurning um líf eða dauða. Ef þu vinnur með peninga og þu stelur þeim þa ertu rekin. Ef þu ert læknir og þu óviljandi drepur manbeskju þa ertu kærð en ef u viljandi drepur manneskju þa siturðu meira að segja i fangelsi fyrir það en þu sendir barn og fjölsk i opinn dauðann i nótt og þu ert ekki samkvæmt lögum sek um neitt þess cegna finnst mér þu ekki starfi þinu vaxin. Ef þu aftur a móti snýrð blaðinu við og gerir yfirsjón þá skal eg glöð taka nafn mitt af þessum lista og berjast fyrir þvi að aðrir geri slikt hið sama.