Páll Jóhann Pálsson - segðu af þér!


Guest

/ #2

2015-04-26 12:00

Í raun eiga allir þeir þingmenn sem hafa farið á leynifundi SFS (LÍÚ) að segja af sér og enginn sem á hagsmuna að gæta í sjávarútvegi á að taka þátt í umfjölluun eða ákvarðannatökum um stjórn fiskveiða. Meirihluta vilji þjóðarinnar um að afnema kvótann hefur verið hundsaður í 30 ár.