Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald

Dýravinur

/ #47 Um gagnsemi þess að eiga gæludýr

2015-01-23 15:32

Rannsóknir hafa ítrekað sýnt fram á að það að hafa gæludýr, hvort sem er kött, hund eða jafnvel gullfisk, hefur jákvæð áhrif á heilsu fólks, bæði andlega og líkamlega. Hér má lesa stutta yfirferð um helstu ávinninga þess: Helpguide.org