Áskorun til forseta Íslands


Guest

/ #35

2014-11-16 21:10

Þó svo fólk á bótum vildi vinna til að hækka framfærsluna sína, skerðist allt sem er uppgefið króna á móti krónu! Meira að segja áunnar lífeyrisgreiðslur lækka bætur sem þær nema. Þetta ástand er ótækt með öllu!