Áskorun til forseta Íslands


Guest

/ #7

2014-10-16 21:28

Ellilífeyrisþegar eru sennilega engir og minni hluti öryrkja að fá hlutdeild í þeim barnabótum sem eiga að vega upp hækkun matarverðs.
Ég tel að eina raunhæfa leiðin til að bæta kjör okkar og öryrkja sé að hækka persónuafslátt láglaunahópa upp í 200-250.000. Þetta ætti að vera hægt að gera með tekjuþaki þannig að hækkun persónufrádráttar hlaupi ekki upp allann tekjustigann.