Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #45

2014-09-23 15:21

Mér finnst það hreinlega brot á mannréttindum að félagslegt húsnæðiskerfi geti bannað algjörlega gæludýrahald, enda býr það til stéttskiptingu þar sem efnað fólk fær að njóta samvista við gæludýr en fólk í ekki eins góðri fjárhagslegri stöðu fer á mis við þau lífsgæði sem felast í því að eiga gæludýr sem vin. Að auki er búið að sýna fram á það vísindalega að samvistir með gæludýrum hjálpar fólki sem er haldið þunglyndi og allskonar kvíðaröskunum.