Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #44

2014-07-26 20:51

Þekki það vel sem einstæðingur hversu gefandi það er að eiga gæludýr sjálfur átti ég íslenska tík,semhét Trýna í tólf ár þegar hún lést eftir að ökutæki bakkaði yfir rófu hennar taugaendar gáfu sig og var ekki hægt að lækna hana ég varð að láta hana fara.Þetta var eins og að hafa misst barnið sitt,ég syrgi hana enn fjórtán árum seinna.Vona ég heilshugar að ég fái íbúð þar sem ég get verið með hund.