Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #36

2014-06-18 14:38

Það er ömurlegt að fólki sé neitað um að eiga gæludýr í félagslega íbúðakerfinu. Gæludýr hjálpa fólki sem er einangrað, bæði með því að vera þeim félagsskapur og hafa alltaf tíma til að hlusta og eins sýna rannsóknir að gæludýrahald gefur fólki tilefni til samskipta við annað fólk.