Áskorun til Hönnu Birnu um efnislega meðferð máls Ghasem


Guest

/ #6

2014-04-28 09:12

Framkoma íslenskra stjórnvalda í garð hælisleitenda hefur ekki verið beisin, en meðferðin á þessum unga manni er til fádæma skammar. Þess vegna neyðumst við til að gera það sem ástæðulaust ætti að vera, að skora á innanríkisráðherra að sinna starfinu sínu af manndómi.