EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #398

2014-02-24 13:23

Svik íhaldsflokkanna við eigin kjósendur og alla kjósendur landsins sem þeir lugu að fyrir kosningar munu lengi í minnum höfð. Vonandi látum við ekki bjóða okkur þennan yfirgang lengur.