Klárum dæmið


Guest

/ #128

2013-04-23 21:03

Ég hef verið ES sinni frá því að EES samkomulagið var gert og það pirrar mig að andstæðingar Evrópu virðast telja þá sem ekki eru sammála þeim (andstæðingunum) vera fólk sem ekki má tjá sig eða ekki hefur vit á málunum. Þegar ég hlusta á málflutninginn þá finnast mér andstæðingar vera fólk sem vill loka dyrum. Ég vil opna dyr. Ég vil ræða málin. Ég vil frjálsa orðræðu og ekki láta banna banna banna!