Áskorun vegna læknadeilu

Hér með skorum við, undirrituð, á stjórnvöld, að leysa læknadeiluna strax. Almenningur er hræddur. Hann sér fyrir sér læknalaust land. Ástæður þess að læknar flýja land, eða hætta, eru augljósar. Þar er eðlilega um að ræða lág laun, órtúlegt vinnuálag- auk þess svo því að þurfa að starfa í heilsuspillandi vinnuumhverfi. - Það er kaldhæðnislegt að Tómas; hjartalæknirinn, sem við dásömum nú öll, réttilega, skuli hafa sína vinnuaðstöðu í skúr á lóð Landspítalans, til að halda heilsu. BREGÐIST VIÐ SAMSTUNDIS!


Guðrún Ægisdóttir    Contact the author of the petition