Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Comments

#812

Ólíðandi hegðun þeirra og illt umtal um samstarfskonur og menn þeirra . Vil ekki þurfa að horfa upp á þau næstu ár glottandi yfir að hafa sloppið með þetta vil ekki greiða launin þeirra.

(Garðabær, 2018-11-30)

#822

Burtséð frá lögum eða lokuðum rýmum þá vil ég ekki fólk sem hefur hugsunina í svona tal sem þingmenn mína.

(Grímsey, 2018-11-30)

#824

Framkoma þessarra þingmanna og viðhorf gagnvart konum fötluðum samkynhneiðum er ekki samrýmanlegt starfi þingmanna. Traust og virðing eru horfin. Án afsagnar þessarra þingmanna er engin iðrun af þeirra hálfu.

(Gardabaer, 2018-11-30)

#831

Þeir hafa brugðist trúnaði við þjóðina og drullað yfir okkar gildi.

(Reykjavík, 2018-11-30)

#836

Þessir menn eru einfaldlega ekki hæfir til að gegna þingmennsku.

(Hafnarfirði, 2018-11-30)

#850

Af því fólk sem hefur slíkar skoðanir á ekki að sinna valdamiklum stöðum. Bara ekki vera fávitar. Þetta er ekki það flókið

(Hveragerði, 2018-11-30)

#851

People with this kind of an attitude are not to be trusted for anything to do with other people. They are not fit for the high profile positions they have. We have known that for a long time and now they have proved us right. Out with them.

(Reykjavík, 2018-11-30)

#859

Mér er mjög misboðið

(Kópavogur, 2018-11-30)

#864

Burt með svona hyski

(Akranes, 2018-11-30)

#870

Þessir aðilar eiga að segja af sér púnktur!

(Reykjavik, 2018-11-30)

#875

Ég er komin með ógeð af að leyfa dónalegum körlum sem fyrirlíta konur að stjórna þessu landi!

(Birmingham, 2018-11-30)

#895

mér ofbýður sem kjósandi þessa lands.

(Eskifjörður, 2018-11-30)

#900

Þetta lið á ekki heima á Þingi!

(Rvk, 2018-11-30)

#901

Enginn sem viðhefur slíkan munnsöfnuð um samstarfsfólk sitt á að fá að halda vinnunni.

(Seltjarnarnes, 2018-11-30)

#905

Það gengur ekki að hafa svona þenkjandi fólk í forsvari fyrir þjóðina!

(Reykjavík, 2018-11-30)

#923

Bara segja af sér STRAX
Þvílík skömm og jafn mikil skömm að segja ekki af sér

(Reykjavík, 2018-11-30)

#926

Finnst það til háborinnar skammar að svona einstaklingar fái að sitja á þingi og stjórna landslögum þegar þeir sjá ekki framhjá öllum hrokanum og veruleikafirringunni sem þeir búa við!

(Reykjavík, 2018-11-30)

#936

Svona framkoma hæfir ekki þingkjörnum fulltrúum þjóðarinnar.

(Hafnarfjörður, 2018-11-30)

#943

Óvirðing við konur og fatlaða og sóðakjaftur

(Kópavogir, 2018-11-30)

#946

I am a Icelandic woman

(Hønefoss, 2018-11-30)

#950

Ekke bodlegt ad hafa thessa menn a thingi

(SKEDSMOKORSET, 2018-11-30)

#952

Augljósum ástæðum

(Hveragerðu, 2018-11-30)

#957

Sorglegt að ráðamenn þjóðarinnar kunni ekki að sýna samstarfsfólki sínu virðingu.

(Óðinsvéum, 2018-11-30)

#961

Þetta er eini kosturinn.

(Hörgársveit, 2018-11-30)

#968

mér ofbýður talsmáti þessa fólks og virðingarleysi fyrir náunganum og Alþingi

(Neskaupstaður, 2018-11-30)

#993

ÞIÐ ERUÐ REKIN!

(Mosfellsbær, 2018-11-30)

#999

Ástæðan er öllum kunn.

(reykjavík, 2018-11-30)