Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.
Comments
#414
Mér ofbýður framkoma þessara þingmanna og það er engum blöðum um það að fletta að þeir hafa brotið siðareglur alþingis. Þingmennirnir hafa í raun með framkomu sinni skráð sig sjálfir út og því eiga þeir að sjá sóma sinn í því að víkja af alþingi.(Reykjavík, 2018-11-30)
#423
Það er ekki hægt að þumbast og þráast við. Þetta er ólíðandi.(Reykjavik, 2018-11-30)
#435
Það er það eina í stöðunni.(Kópavogur, 2018-11-30)
#469
Its shit.(Hafnarfjörður, 2018-11-30)
#482
Mér blöskrar(Reykjavík, 2018-11-30)
#487
Þeir urðu ekki bara sér einum til skammar, heldur öllum Íslendingum nú þegar þessi Sumarhúsaháttur er kominn í heimspressuna.(Reykjavík, 2018-11-30)
#492
burt strax(Hillerød, 2018-11-30)
#495
Þetta fólk er landi og þjóð til skammar!(Kópavogur, 2018-11-30)
#527
Dómgreindarleysi, dónaskapur og kvenfyrirlitning! Þessir menn eru einnig siðblindir. Kominn tími til að axla ábyrgð!(Kópavogur, 2018-11-30)
#530
Umræddir þingmenn hafa brotið af sér í starfi og sýnt að þau eru ekki starfinu vaxin.20. gr.
Forseti lýðveldisins veitir þau embætti, er lög mæla.
Engan má skipa embættismann, nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt. Embættismaður hver skal vinna eið eða drengskaparheit að stjórnarskránni.
Forseti getur vikið þeim frá embætti, er hann hefur veitt það.
(Reykjavík, 2018-11-30)
#532
Það er ólýðandi að þingmenn þjóðarinnar opinberi aðra eins mannfyrirlitningu og þarna var gert. Hvernig getum við trúað því að þeir beri virðingu nokkurri manneskju eftir þetta?(Reykjavik, 2018-11-30)
#533
Þetta fólk er þjóðinni til skammar.(Fredrikstad, 2018-11-30)
#540
Siðlaust pakk sem kann ekki að skammast sín!(Reykjavik, 2018-11-30)
#553
Mer ofbýður(Kopavogur, 2018-11-30)
#561
það er ekkert annað í stöðunni(Akureyri, 2018-11-30)
#564
Mér finnst fáránlegt að við þurfum að skrifa undir þetta, en fyrst þessir niðursetningar sem um ræðir sjá ekki sóma sinn í að segja af sér þá geri ég það.(Selfoss, 2018-11-30)
#573
Réttlætinu yrði fullnægt að hluta(Hafnarfjörður, 2018-11-30)
#574
Skammist ykkar kallfauskar(Frederiksberg, 2018-11-30)
#583
Mér ofbýður!(Uppsala, 2018-11-30)
#584
Ég vil búa í samfélagi þar sem virðing fyrir náunganum er í hávegum höfð(Akureyri, 2018-11-30)