Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Comments

#4406

Ég vil ekki sitja undir slíkum svívirðingum sem þessir þingmenn höfðu í garð annara á Klaustri.

(Reykjavík, 2018-12-18)

#4410

Kvenhatur og almenn fyrirlitning gagnvart fólki í minnihlutahópum á ekki heima á Alþingi.

(Kópavogur, 2018-12-18)

#4416

Treysti ekki þessu fólki til að taka ákvarðanir sem skipta alla þjóðina máli

(Jósepsdóttir, 2018-12-18)

#4432

Siðferðileg skylda

(Reykjavík, 2018-12-18)

#4439

Þessir og fleiri þingmenn eru okkur öllum til háborinnar skammar.

(Lewisham, 2018-12-18)

#4455

I totally agree with the text of the petition

(Mosfellsbær, 2018-12-18)

#4461

Segið af ykkur allir sem einn. Þið eruð búin að lama bæði þjóð og þing sem jafnast á við landráð. Ef þið haldið að gjörðir ykkar séu réttlátar bara til að benda á mann og annann ykkur til afsökunar, þá eru þið á villigötum. Út með ykkur af þingi segir þjóð.

(Reykjanesbær, 2018-12-19)

#4465

Siðferðis*****d/þrek þessara þingmanna á EKKI heima í þingheimi og eða hvergi annarsstaðar í okkar samfélagi.

(Suðurnesja-bær, 2018-12-19)

#4474

Ég vil hafa góðar fyrirmyndir við stjórnvölinn á Íslandi. Ég líð ekki niðrandi tal um náungann. Komum fram við hvort annað af virðingu og sýnum gott fordæmi. Þessi ummæli þingmanna öllu mér miklum vonbrigðum og traust mitt til þeirra er farið. Óska eftir fólki sem ég get treyst og litið upp til til að taka við.

(Akureyri, 2018-12-19)

#4496

Því það er mesta ruglið að þau séu ennþá á alþingi

(Reykjavík, 2018-12-20)

#4528

Those people are not fit to be in the government.

(Reykjavík, 2019-01-25)

#4531

Skömm að því að þessir menn skuli sitja ennþá á Alþingi

(Selfoss, 2019-01-26)