Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Comments

#3802

Ekki hæf til að sitja á þingi!!

(Reykjavik, 2018-12-08)

#3807

Ég vil þetta fólk tafalaust burt af Alþingi, þeir eru alls ekki hæfir til setu þar eins og þeir hafa komið fram á síðustu dögum.

(Reykjavík, 2018-12-09)

#3812

Þetta fólk á alls ekki að vera á alþingi. Fleiri orð um það eru óþörf.

(Borgarnes, 2018-12-09)

#3813

Vil að fólk axli ábyrgð á gjörðum sínum

(Reykjavik, 2018-12-10)

#3820

Klausturmálið

(Reykjavik, 2018-12-11)

#3839

Því það er siðferðislega rangt ef þessir aðilar fá að starfa áfram sem þingmenn eftir það sem á undan er gengið. Það er fullljóst að þeir eru ekki að vinna með hagsmuni almennings að leiðarljósi.

(Hafnarfjordur, 2018-12-13)

#3867

Þessir þingmenn eru allri þjóðinni til háborinnar skammar og ættu ekki undir neinum kringumstæðum að vera í valdastöðu.

(Reykjavík, 2018-12-13)

#3891

Sýnið að þið eruð KARLMENN. Ekki grenjuskjóður og frekjur.

(Akureyri, 2018-12-13)

#3894

Þið ættuð strax að axla ábyrgð af gjörðum ykkar og seigja af störfum þið talið illa um minnihluta hópa og ætlið í mál við konu í minnihluta hóp við sem þjóð völdum ykkur inn á þing til þess að stjórna landi og þjóð við krefjumst virðingar við krefjum jafnréttis við krefjumst fyrigefningar og uppsögn ykkar við sem þjóð áttum rétt á að heyra hvernig þið talið um fólkið í landinu ég krefst þess að þið seigjið af ykkur ekki fara í tímabundið launalaust leyfi ekki seigja ykkur úr flokk seigjið af ykkur og biðjist þjóðina fyrirgefningar

(Sandgerði, 2018-12-13)

#3903

Þau eiga að hlusta á þjóðina

(reykjavík, 2018-12-14)

#3920

Fyrir réttlæti

(Kopavogur, 2018-12-14)

#3922

Fólk á ekki að rakka aðra niður og hvað þá embættismenn/konur.

(Kópavog, 2018-12-14)

#3940

Þjóðin þarf heiðarlega góðhjartaða einstaklinga á Alþingi, ekki þá lágkúru, mannfyrirlitningu og hroka sem þarna birtist fyir hugrekki Báru, þetta fólk verður að finna sér annan starfsvettvang.

(Reykjavik, 2018-12-15)

#3945

Þið vildu ganga inn í politíkk....þið eigið að fatta að hvað er sagt utan skrifstofan/vinnutímar er jafn mikilvægt og hvað er sagt á meðan þið eru í vinnunni. Ef þið sjáið það ekki þá er greinilegt að þið eigið að skipta um starf. Framtíð Íslands er og verður alltaf í hættu ef þessir einstaklingar verða áfram í stöður þeirrar.
Ef einhver innan stjórnvöldin þykir enn vænt um Ísland þá þurfið þið að reka þessir einstaklingar úr störfum þeirra. Ef ekki, þá vitum við að stjórnvöldinn vilja bara bjarga sinn eigin frekar en að þjóna almenninginn.

(Bergen, 2018-12-15)

#3947

Svona hegðun yrði ekki liðin hjá stór fyrirtæki. Þetta á ekki að líðast hjá íslenska lýðveldinu

(Odense, 2018-12-16)

#3955

Framfæri þingmannanna er skammarlegt!!

(Halmstad, 2018-12-16)

#3960

Ég vil uppræta spillingu.

(Akureyri, 2018-12-16)

#3975

#TakkBára

(Rvk, 2018-12-17)