Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.
Comments
#3006
Ástæðan er öllum kunn.(Reykjavík, 2018-12-02)
#3022
Menn verða að axla ábyrgð og eftir svona framkomu geta þeir ekki setið áfram á þingi(Reykjavík, 2018-12-02)
#3041
Óafsakanleg hegðun sem sýnir skort á dómgreind sem þörf er á í mikilvægu starfi Alþingismanna.(New Haven, 2018-12-02)
#3043
Óásættanleg framkoma.(Akureyri, 2018-12-02)
#3047
Disgusting opinion of women and Disabled people(Akranes, 2018-12-02)
#3060
þeir hafa enga innistæðu til þingsetu.(reykjanesbær, 2018-12-02)
#3071
Búinn sð fá meira en nóg.(Reykjavík, 2018-12-02)
#3076
Það eru engir í mínum vinahópi sem tala svona!(Kópavogur, 2018-12-02)
#3084
Eina rétta í stöðunni(Augustenborg, 2018-12-02)
#3085
Af því að þessu fólki er ekki treystandi til að taka ákvarðanir fyrir okkur hin og þau eiga það ekki skilið.(Reykjavík, 2018-12-02)
#3091
Get ekki treyst þessum þingmönnum til neins.(Reykjavík, 2018-12-02)
#3115
Allir sem þarna voru og sögðu ekkert til að andmæla sorakjaftinum eiga ekki heima inn á alþingi burtu með allt þetta fólk(Hornafirði, 2018-12-03)
#3119
Þingmennirnir 6 hafa gerst sekir um trúnaðarbrest og spillingu.(Borgarnes, 2018-12-03)
#3132
segið öll af ykkur(Reykjanesbæ, 2018-12-03)
#3150
Þingmenn ættu að sjá sóma sinn í því að stíga til hliðar þegar þeir hafa brotið af sér með viðlíka hætti og sýnt óvirðingu gagnvart bæði sínu samstarfsfólki og þjóðinni allri.Eðlilegt þykir að segja af sér fyrir mikið vægari sakir í nágrannalöndunum.
(Reykjavík, 2018-12-03)
#3170
Because I’m outraged of these men’s language and behaviour(Reykjavík, 2018-12-03)
#3181
Af því að siðblindir einstaklingar eiga ekki heima á Alþingi(Copenhagen, 2018-12-03)
#3182
Ég vil ekki þessa vanvirðingu og spillingu.(Hafnarfjörður, 2018-12-03)
#3186
karl gauti og Ólafur segja upp úr flokknum(Keflavík, 2018-12-03)
#3198
Þetta er ekki boðlegt að bera ekki virðingu fyrir sínum störfum og náunganum.(Kópavogur, 2018-12-03)