Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.
Comments
#1807
Ofboðið!!!(Reykjavík, 2018-11-30)
#1811
Mér ofbýður lágkúran í samskiptunum.(Akureyri, 2018-11-30)
#1833
Ég bý í Kanada og það er á stefnuskránni að flytja aftur heim til Íslands en með fólk sem sér ekki sóma sinn í að axla ábyrgð á gjörðum sínum og orðum á Alþingi hef ég bara enga löngun til þess.(Yellowknife, 2018-11-30)
#1838
Mér er ofboðið!(Reyðarfjörður, 2018-11-30)
#1842
Ekkert afsakar svona hegðun til skammar(Reykjavík, 2018-11-30)
#1847
Dómgreind minni og siðferði er misboðið.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1849
Þetta er til skammar og svona menn sem tala illa um samstarfsaðila sina eiga ekki að vera á þingi!(Kópavogur, 2018-11-30)
#1852
Svona skort á siðferði og virðingu fyrir öðru fólki gerir þetta fólk alvarlega vanhæft til að sitja sem fulltrúar þjóðarinnar á Alþingi.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1854
Duh...(Reykjavík, 2018-11-30)
#1878
Ofbýður framkoma þessa hrokafullu einstaklinga(Reykjavík, 2018-11-30)
#1886
Svona lýður á ekkert erindi á Alþingi!(Akranes, 2018-11-30)
#1891
Við viljum ekki svona fólk inná Alþingi okkar(Hafnarfjörður, 2018-11-30)
#1896
Svona fólk vil ég ekki hafa á Alþingi(Akureyri, 2018-11-30)
#1898
Þetta er alls ekki í lagi(hafnarfirði, 2018-11-30)
#1921
Hef ekki áhuga á að þetta fólk sinni mínum málum með nokkrum hætti.(Aðaldalur, 2018-11-30)
#1923
Yfirgengileg lágkúra sem þetta fólk sýnir!(Reykjavík, 2018-11-30)
#1927
Ég get ekki sætt mig við svona framkomu af hendi opinbera starfsmanna sem eru lýðræðislega kjörnir til starfa. Ég tel svona háttalag af þeirra hálfu sýni vanvirðingu gagnvart konum, minnihlutahópum og þjóðinni í heild.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1934
Simply unacceptable(Uppsala, 2018-11-30)
#1935
Gætu íslenskir pólitíkusar tekiđ ábyrgđ á gjörđum sínum?(Stockholm, 2018-11-30)
#1939
Krafa til þingmanna er mikil, við verðum að geta þvingað fram afsaknir þegar þingmenn vinna gegn samvinnu Alþingis.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1944
Mèr er algjörlega misboðið hvernig viðkomandi þingmenn lìtilsvirða samstarfsmenn og aðra þjòðfèlagshòpa og taka enga ábyrgð á gjörðum sìnum(Seltjarnarnes, 2018-11-30)
#1954
Þetta fólk er þjóðinni til skammar og á ekki heima á alþingi.(Vordingborg, 2018-11-30)
#1955
Sýnið okkur þann sóma að víkja eftir þennan subbuskap.(Egilsstaðir, 2018-11-30)
#1974
Burt með alla úr stjórnmálum sem voru á Klausturvöllum að niðra aðra á lágkúrulegan hátt !!!!(Reykjavik, 2018-11-30)
#1979
Ég krefst afsagnar klaustusþingmanna fyrir ósæmilegt orðaval til kjörinna fulltrúa á þingi og eins annarra á opinberum stað.(Kópavogur, 2018-11-30)
#1992
Svona skítseyði er engum til framdráttar og er ömurlegt fordæmi fyrir land og þjóð. Burtu með þessa vesælinga.(Mosfellsbær, 2018-11-30)
#1998
Stórkostlega misboðið.(Kópavogur, 2018-11-30)