Veitum Edward Snowden pólitískt hæli.

Quoted post

Þorgeir Óðinsson
The author of this petition

#16 Re: Sammála öllu en eitt atriði er ekki rétt ....

2013-06-22 12:42

#14: - Sammála öllu en eitt atriði er ekki rétt ....

Það er nú bara þannig á þessu littla fallega landi okkar að hér er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Hvaða beina leið eða krókaleið er farin skiptir svo sem engu, þetta snýst um að veita Edward Snowden þá hjálp sem hann þarf. Og þessi listi snýst um að hvetja til þess.

Replies


Guest

#17 Re: Re: Sammála öllu en eitt atriði er ekki rétt ....

2013-06-22 15:16:29

#16: Þorgeir Óðinsson - Re: Sammála öllu en eitt atriði er ekki rétt ....

Það er mjög falleg hugsun, en tekur ekki tillit til þess að í þessu máli mun Ráðherra örugglega fela sig á bak við ítrustu túlkun laga til að forðast ákvörðunina sjálf.