Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016


Guest

/ #78

2015-12-13 15:57

Það er algjör skömm að því að í eins ríku þjóðfélagi og Ísland er að það skuli alltaf hugsað um það að ríkisstarfsmenn og ríkisstjórnin hafi mestu laun í landinu og alltaf nýðst á þeim sem geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér.