Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016


Guest

/ #56

2015-12-11 15:33

Skil ekki almennilega að í velferðarríkinu Íslandi, þurfi þjóðin að fara fram á leiðréttinu kjara fyrir þennan hóp sem manni finnst að ætti að vera í sóma hvers lands að sjá sem best um. Það kýs engin að vera öryrki og það á ekki að festa fólk í fátækragildru þess vegna! "Aldraðir" eru foreldrar okkar og ömmur og afar barnanna okkar! Þetta er fólkið sem ól okkur upp!