Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016


Guest

/ #36

2015-12-11 00:26

Sammála þessu gengur ekki lengur.Ellilífeyrisþegar eru búnir að vinna fyrir því að fá amk góðan ellilífeyrir þegar þeir eru hættir störfum. Skil ekki framkomu stjórnarmanna á Íslandi gagnvart þessum tveim hópum.öryrkjar leika sér ekki af því að vera veikir. , ég veit ef ég gæti valið þá væri ég úti á vinnumarkaði en get það ekki vegna veikinda. Það sem ég vildi getað óskað mér væri góð heilsa eins og allir óska sér en ég varð óheppin að missa heilsuna.