Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016


Guest

/ #27

2015-12-10 22:27

Hvar er mannúðin?? á ekki að hjálpa þeim sem minna meiga sín? Það er dýrt að vera veikur. Fólk á ekki að þurfa að harka og basla, nógu erfitt er það fyrir. Lyf eru fokdýr, heilbrigðisþjónustan ekki ókeypis og svo allskyns hjálpartæki sem eiga að gera lífið auðveldar kosta mann handlegg og fótlegg. Þar af leiðandi eru allir útlimir farnir í skuldir og enginn sjálfsvirðing eftir þegar maður fer á leit við ættingja, vini og kirkjuna til að fá mat í lok mánaðar með hor í nös.