Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #56

2015-12-10 13:51

Af því ef þetta fólk vill frekar búa á þessu skítaskeri heldur en að búa í heimalandi sínu þá hlýtur eitthvað að vera verulega að lífinu sem þau áttu sér í Albaníu. Fólk flýr ekki heimaland sitt að tilefnislausu. En engu að síður var ákveðið að senda þau til baka.
Hvað gengur að hjá Innanríkisráðuneyti og Útlendingastofnun? Ólöf verður að taka á þessu, annars er ekki hægt að treysta því að hún sé með siðferðiskennd eða mannúð.