Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael


Guest

/ #2

2014-08-03 11:02

Takk fyrir þetta Illugi.
Ég held að við eigum ekki að láta staðar numið hér. Það þarf að hvetja fólk til að dreifa þessari undirskriftasöfnun sem víðast á t.d. facebook og twitter og safna enn fleiri nöfnun. Ég hef verið að reyna mitt besta í þeim efnum og ég þykist vita að stór hluti þjóðarinnar vill kenna sig við mannúð og mannréttindi.
Kveðja
Einar Magnús