Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #12

2014-03-25 21:25

Kæru dýrahatarar og ofnæmisfólk, hættið að vera svo eigingjörn að láta ykkar eigin frekju og hatur koma í veg fyrir það að fólk geti lifað með sínum heittelskuðu, sama hvort það er hundur, köttur eða naggrís... Ég á ekki til orð yfir hversu eigingjarnt fólk getur verið og ógeðslegt, þetta er til skammar á Íslandi.. Með hunda og ketti, ef að eigandi getur ekki borið ábyrgð á dýrinu sínum, sinnt því eða alið það upp almennilega, þá er óþarfi að láta það bitna á þeim sem geta borið ábyrgð á sínum dýrum.. Fólk sem er ekki hæft að sjá um dýr rétt frá a til b ætti ekki að eiga dýr og þau eru í minnihluta, leyfið fólki að lifa sínu lifi með sínum fjölskyldum í friði. Hættið að hugsa bara um rassgötin á ykkur sjálfum, þið eruð ekki einu manneskjurnar sem skipa máli. Kær kveðja, reiður dýraeigandi.